Já þeir geta það sumir,svona dejavu dæmi! Eins og mér dreyndi einu sinni þegar að ég var 7 ára að ég hitti vin minn og við vorum að búa okkur til lego húsa alveg huge og við vorum ógeðslega stoltir af því hversu stórt það var og ég sagði eitthvað(man ekki hvað það var) en svo tveimur dögum seinna þá gerðist AKKÚRAT þetta og ég sagði hið sama orðrétt!:O Þannig að já sumir draumar geta ræst,að mínu mati