*pirraður* - Varúð. Sko. Þetta helvítis land er alltaf tilbúið að gera eitthva fyrir fótbolta og allt það, en þegar kemur að hjólabretti, þá fær það annaðhvort ekki neitt, eða eitthvað gallað handónýtt hús eða eitthvað bráðabirgða drasl. Það er eins og fólk haldi að þetta sé bara eitthvað fyrir krakka, og fólk tekur þessari íþrótt ekki sem alvöru, bara eitthva sem litlir krakkar stunda. En það er vitleysa, þessi íþrótt er okkur jafn mikilvæg og fótboltafólki eru fótboltavellir. Þetta er...