Nei bíddu, ekki alveg það sem ég er að meina? Allavega mín reynsla hér á akureyri er sú að, þegar einhver kemur og biður mann vinsamlegast um að fara, þá segir maður bara já, og þá er allt í góðu, en stundum, og ég tala af reynslu minni um það, þá hringir fólk á lögregluna án þess að vera búið að koma og spurja hvort við gætum verið annarsstaðar… Það er soltið skítt finnst mér. ——————————————– þú lærir þetta bara af amerísku pro myndböndunum þegar það er verið að reka þá burt, þá eru þeir...