Ég einhvernveginn, án ástæðu laðaðist að Emo, ekki bara útaf fötum, heldur tilfiningum líka. Mér finnst emo hárgreiðsla töff, mér finnst fötin virkilega töff, en að skera sig finnst mér ekki töff… Reyndar er að skera sig ekki partur af emo en okei. Ég sjálfur var búin að prufa ýmsar tónlistarstefnur, var td í blackmetal og death metal fyrir svolitlu, fór í hip hop, og núna finnst mér ég loksins vera búin að finna mig í emo tónlist/fatnaði/tilfiningum. Ég get varla líst þessu betur, mér líður...