Fínir og skemtilegir tónleikar…. “Without the balls” fannst mér því miður alveg hræðilegar! “morðingjarnir” voru ógeðslega hressir og skemtilegir, piltarnir voru að standa sig með príði. Eeeeeen, Disturbing Boner áttu þetta kveld, þegar þeir byrjuðu, þá byrjaði stuðið! Þeir voru frábærir og síðasta lagið fannst mér geðveikt! Ég mun mæta aftur á tónleika með þeim, það er alveg víst ;) Takk fyrir skemtilega tónleika!!!