Ég skil alveg nákvæmlega hvað þú átt við. Ég er búin að vera í foringjastörfum lengi og neita því ekki að maður verður þreyttur á því, og að skipuleggja næstu útilegu o.s.fv. Ég held að þú ættir að reyna að fá fólkið sem er á svipuðum aldri og þú og kannski sem eru líka foringjar í félaginu að gera eitthvað skemmtilegt saman, engin börn, bara þið í harccore útilegu eða í einhverjum öðrum atburði. Það er það sem við hérna reynum að gera nokkrum sinnum á ári og það bara munar öllu :)