Nei, það var eitthvað annað. Æjji, oh haha, hata að geta ekki útskýrt almennilega. Maður skrifaði t.d. … Kaiser Chiefs… og þá komu allar álíka hljómsveitir svona tengdir við þessa hljómsveit eftir því hversu líkt þetta var. Var í svona hring utan um nafnið Kaiser Chiefs og allt það sem var líkast var nálægast.