Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: TS: Digi 002, 4U rack, reverb, míkrafónar.

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Gangi þér vel með söguna, Ég mæli með að allir eigi allavega einn Beta58 einhverstaðar ef þeir fást eitthvað við live sound (hvort sem það eru hljómsveitaræfingar eða hljóðmennska) Var einmitt að spá í því í dag að ég þyrfti að fara að fá mér rack undir magnarann, og þá akkurat 4U, en hugsa að ég láti sérsmíða hann þar sem ég er með sérþarfir ;) Hef notað Beta56 einusinni live (á toms sem hljómaður) og mér fannst þeir mjög skemmtilegir, komst upp með að nota þá án þess að vera með noise gate...

Re: TS: Mackie SRM-450

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ertu semsagt með par af þeim ? Er þetta eldri týpan ? Annars eru þetta mjög fínir hátalarar, hef aðgang að þremur svona og hef notað þá bæði sem mónitora og sem hljóðkerfi (reyndar paraðir með botnum þá) við góðann árangur. Væri til í að kaupa þá, en er djöfull hræddur um að fjárhagurinn leyfi það ekki.

Re: þarf ég að downgrada nyður í PTHD úr LE til að getað notað ADC???

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Skil ekki alveg hvernig þú færð út að makkinn sé ekki að skila þér nægri keyrslu miðaðvið PC vél. En annars er það Cubase eða Nuendo, Reaper, Sonar, Digital Performer (frá MOTU), Logic (mac only), Presonus Studio One. Just pick one

Re: Hljóðfærasmiðja á Akureyri

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Spennandi dæmi, þá er bara að vona að maður komist.

Re: DJ byrjandi

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
það er samt sem áður awesome ;)

Re: Stúdíódót til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ef þú ert með hljóðkort sem að styður ADAT innganga þá tæknilega séð geturðu það alveg. Aftur á móti gætiru verið að lenda í latency, auk þess að ég myndi persónulega ekki keyra tónleika gegnum tölvu, held að vinnuflæðið sé bara ekkert mjög þægilegt, og myndi varla treysta tölvunni til að keyra tónleikana.

Re: DJ byrjandi

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Kunningi minn er að selja M-Audio XPonent, fín græja að mínu mati Bætt við 1. mars 2010 - 00:00 well, vinur minn frekar en kunningi reyndar :P

Re: Stúdíódót til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
what, skil ekki alveg hvernig þú færð út að hann sé með þetta hljóðkort :S ? Google myndaleit af týpunúmerinu af kortinu sem hann er með gaf mér þetta: http://images.google.com/images?client=safari&rls=en&q=VSL2020&oe=UTF-8&um=1&ie=UTF-8&sa=N&hl=en&tab=wi Preamp (á íslensku formagnari) er notaður til að magna upp merki frá hljóðnema. Þessi tiltekni preamp sem hann er með er með 8 preömpum, og 8 converterum (sem breyta hljóðmerkinu yfir í stafrænt merki) sem maður getur svo tengt við...

Re: Transformation: Washburn/Danocaster

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta kúl! Sá þig spila í Te og Kaffi í dag, og fannst headstockið mun skárra í raunveru heldur en á myndinni, plús ég fýla það soltið, gera þetta aðeins öðruvísi. Headstockið á Washburn X-Series er náttúrunlega alveg hideous.

Re: vantað að vita hvernig tengja á gólf monitor

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Það sem ég er að tala um þegar maður fær beiðni um “Allt í mónitor” og svo 5 beiðnir í viðbot um að “hækka þetta” og “hækka hitt”, svo að sumir hlutir eru orðnir það lágir að þeir heyrist ekki, á meðan að aðrir hlutir þurfa að vera orðnir það háir til að drekkja öðru.

Re: vantað að vita hvernig tengja á gólf monitor

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Er aðalega að tala um að þeir eigi að geta það, og lendi ekki í panik ef þeir lenda í því að hætta að heyra í hinum. Nei er alls ekki að segja að það sé neitt minna pro, en ég heyri bara svo rosalega oft “ég vill fá allt í mónitor”.. Semsagt senda jafn mikið af öllum rásum í alla mónitora ?? Þá er maður að “eyða” soundi í að framkalla hávaða, í stað þess að hljómsveitir stilli upp svo að þær heyri sem mest, og fylli svo uppí með mónitorum.

Re: Mastering og pressun á diskum á íslandi

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
þú talar um sundlaugina, mér dettur helst í hug sýrland. Svo er alltaf: http://www.abbeyroadonlinemastering.com/ Ég fékk einhvertíman tilboð hjá einhverju fyrirtæki hérna um framleiðslu á geisladiskum, alveg dottið úr mér hvað það heitir en það var mynnir mig rétt yfir 500 kall per disk (miðað við hundrað stykki) og mig mynnir að það hafi verið geisladiskur í plastcasi, prenntað með svarthvítu á diskinn og allt umslagið.

Re: Fold em Up

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Öll “góðu” distortion rock gítarsoundin eru að fá rosalegann styrk úr bassanum. Hefði hjálpað bassanum strax að vera ekki að spila með nögl held ég.

Re: Effekta ves

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Mig grunar helst að þetta séu pickupparnir, stattu lengra frá.

Re: vantað að vita hvernig tengja á gólf monitor

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Annaðhvort að setja hvern mónitor á einn aux, en ef þú ert bara með 2 Aux rásir, eða bara tvær kraftrásir fyrir mónitorana (og ert með passíva mónitora) þá tengiru bara á milli tveggja og hefur hinn stakann. Fer líka rosalega eftir hvað þú ert að mixa, oft er líka ekkert að því að vera bara með það sama í öllum mónitorum, sérstaklega ef um lítið svið er að ræða, þá þarf oftast bara söng. Finnst margar hljómsveitir þurfa að læra aðeins á mónitorkerfi, sérstaklega ef verið er að tala um mörg...

Re: Smá vandi með Apogee Duet

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Balanserað output hjálpar þér einöngu með output suð, semsagt frá duet í mónitora. Inputin á Duet eru balanseruð (ef ég man rétt er semsagt XLR inputið annaðhvort Mic Preamp og balanced +4 line á meðan Jackinn er Instrument eða Unbalanced -10 line)

Re: Sóló project með Heri úr Týr: Heljareyga

í Metall fyrir 14 árum, 3 mánuðum
þó að fólk sé orðið bestu vinnir getur alveg verið þreytandi að vinna alltaf með þeim sömu.

Re: Wtf? Mike Portnoy að tromma fyrir Avenged Sevenfold á nýrri plötu?

í Metall fyrir 14 árum, 3 mánuðum
mér finnst ýmis bönd ömurleg, ég er samt ekkert að predika það neitt og rífast við fólk um það.

Re: [TS] Sennheiser e604

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
voðalega ertu erfiður :P

Re: Smá vandi með Apogee Duet

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Djöfull langar mig í duet :P Hef heyrt mjög jákvæða hluti um brekout boxið. Helsti ókosturinn að margra mati er sá að outputtið á Duet sé óbalanserað. Mér persónulega finnst það líka stór ókostur þegar ég sá það, en þegar ég fór að pæla nánar í því er varla þess virði að borga fyrir að balansera outputtið.. Sure balanced er ekki jafn næmt fyrir truflunum, en hvenær ertu samt að fara með outputin einhverja langa leið ? Í mínum tilfellum yrði það sennilega 3 metrar, á svæði þar sem ekkert...

Re: Fullbúið studio til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Æji, nennti ekki að eiga þetta lengur. Er of mikill peningamaður og var ekki að græða nógu mikið. Annars átti þetta að vera skemmtinleg leið til að koma af stað umræðu um það að EMI sé að selja Abbey Road.

Re: Mastera

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
ohh shit hvað ég HATA Ozone :P

Re: Mastera

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Flest vandamál er lang auðveldast að lagfæra í Mixinu sjálfu ;) En svona sem reddingu, þá er linear phase EQ ágætur (passa bara að missa sig ekki) eða Multiband compressor. Muna bara að oft gildir “less is more”

Re: Mastera

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ja, það fer eftir því hvað þú ætlar að gera ;) Mastering er alls ekki bara að skella á einhverju plugini og kalla það gott. Það síðasta sem ég gerði þá notaði ég Stillwell Major Tom sem Paralell compressor, Multiband Compressorinn úr Logic fyrir multiband processing og Flux Solera II sem clipper til að keyra volumið upp. Hinsvegar er ég búinn að vera að lesa hina fyrirtaks bók “Mastering Audio” eftir Bob Katz. Alltof oft sem að fólk masterar án þess að það virkilega “þurfi”, það masterar...

Re: Mastera

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég hef nú oftast notað bara Logic með réttum pluginum við “masteringu”. Kalla það sem ég geri ekki masteringu. Ég er ekki með næga reynslu, né í nógu góðri aðstöðu til að geta titlað mig sem mastering engineer :) Hef svo verið að nota WaveBurner til að Arranga upp diskum, gera öll fade og annað slíkt. Ættir alveg að geta masterað í hvaða DAW sem er svo lengi sem þú veist hvað þú ert að gera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok