Transformation: Washburn/Danocaster Keypti mér gamlann Washburn X-Series á 10k seinasta sumar og ákvað að scallopa hálsinn(eitthvað sem mig hafði langað að gera lengi) svo þegar ég sá að þessi gítar var viðbjóðslega ljótur en góður að spila á, ákvað ég að spreyja hann og skipta um pickuppa. Setti í hann Seymour Duncan Hot Rails og Dimebucker. Og nú ber hann nafnin “Danocaster”
Ég var bara að djóka