ég myndi nú segja að ég notaði trommumicasett á settið nema SM57 á snare. hinsvegar þegar ég tók upp demo með hrygg þá var ég með AKG Bassatrommumic, Sennheiser e604 (mynnir mig að þeir heiti) á toms, og shure pg (man ekki númerið, þarna tom micana) á sneril.. var svo með sennheiser blackfire 521 sem overhead.. væri nú ekki eitthvað sem ég myndi nota við upptökur. bara það sem ég hafði á þeim tíma í upptökur myndi ég líklegast nota AKG bassatrommumicinn og sennheiser e604 tomma.. myndi svo...