Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Prince of Persia trailerinn (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vá vá vá! Þessi trailer er svakalegur! Ég átti nú ekkert von á neinu merkilegu þegar ég heyrði um þennan leik, en núna er hann orðin skyldukaup hjá mér! Mæli með því að allir kíkja á þennan trailer..<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Max Payne - GBA (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jahá, allt er nú til :D Það verður gaman að sjá hvernig þeim tekst upp með Bullet Time í GBA… <a href="http://pocket.ign.com/articles/458/458522p1.html">Frétt á IGN</a><br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Myndarugl, hjálp? (1 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég ætlaði að senda inn mynd áðan á áhugamál sem ég stjórna, leikjatölvur. Allt í góðu með það, ég vel mér mynd sem er ekki of stór í kb og passar innan stærðartakmarkana hvað varðar lengd og breidd. Síðan skrifa ég skemmtilegan texta með og ýti á senda. Svo fer browserinn með mig inná áhugamálið aftur eins og myndin hafi komist í gegn, en þá sé ég mér til mikillar furðu að myndin er ekki þarna! Hvað gæti verið vandamálið? Ég er búinn að reyna að senda inn í IExplorer, og Opera.. Any ideas?...

Við eigum að geta betur! (2 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Samkvæmt september tölum teljarans erum við í 86. sæti yfir fjölda flettinga með alls 7078 flettingar í þeim mánuði. Það finnst mér afspyrnuslappt, svo ég tali nú ekki um miðað við að þetta áhugamál hefur áður verið í 30. sæti og þar í kring. Þetta verður vonandi betra með vetrinum þegar NHL fer á fullt, en þið sem stundið þetta áhugamál eitthvað af viti ættuð að vera duglegri að skrifa greinar og senda inn pósta, ekki bara lesa efni eftir aðra.. Reynum nú að taka okkur á og liftum...

Logo (3 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Til hamingju Bjarnarmenn, með glæsilegt logo! :) Mun flottara en það gamla verð ég að segja..<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Góðar kannanir óskast (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nú blasir bráðum við kannanaskortur hjá okkur á leikjatölvuáhugamálinu, og er það í ykkar höndum að fyrirbyggja það. Bið ég ykkur ágætu leikjatölvuáhugamenn, og konur, að senda inn ykkar bestu kannanir og ekki spara þær. Þó eru skilyrðin eins og ávallt, að kannanir séu innihaldsríkar og góðar. Tengist áhugamálinu og “meiki sens.” Svo ekki sé talað um góða stafsetningu! Lélegum könnunum verður umsvifalaust eytt, og er fólk vinsamlegast beðið um að vanda kannanirnar sínar. Með von um flóð...

Útlit áhugamálsins góða... (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eins og flestir muna eftir þá tók ég mig til og breytti flestu hérna á áhugamálinu, færði til flesta kubba og gaf áhugamálinu nýjan stíl. Í þá daga kvörtuðu sumir og vildu fá það aftur eins og það var, en ég var þrjóskur og ákvað að gefa þessu sjéns eilítið lengur og sjá hvort fólki myndi ekki bara líka vel við þetta þegar það myndi venjast þessu. Nú er liðinn þónokkuð langur tími síðan þá og var ég að velta fyrir mér hvort að fólk væri ekki almennt bara sátt við uppstillingu og útlit...

Hinn sanni konungur platform leikjanna! (1986-90) (37 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Mario Mario nefnist kauði sem hver og einn einasti tölvuleikjaunnandi einstaklingur ætti að minnsta kosti að hafa heyrt getið á nafn. Hann hefur svo langan feril sem skemmtikraftur í grafísku formi, að titillinn “konungur platform leikjanna” er löngu búinn að festa rætur við hann. Ég tók mig til fyrir nokkrum mánuðum síðan og skrifaði heljarinnar umfjöllun um píparan góða, og hef ég nú ætlað mér að halda áfram frásögn minni og rekja nokkur ár til viðbótar af sögu hans. Við tökum upp þráðinn...

Nokia kaupir SNAP tæknina af SEGA (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Farsímarisarnir Nokia, sem eins og flestir vita eru á leiðinni inní Handheld leikjatölvu stríðið, ætla sér að kaupa SNAP(Sega's Network Application Package) tæknina af SEGA. Þessi tækni er sérstaklega hönnuð fyrir online fjölspilun. Kaupin hafa verið ákveðin skilst mér, en kaupverðið ekki gefið upp. Þetta segir okkur það að Nokia eru ekkert á förum, þeir eru á leiðinni inní þetta stríð til að berjast. SEGA hinsvegar sögðust ætla halda áfran að einblína á leikjaframleiðslu, og þar á meðal...

Til sölu: Mitsubishi Lancer '90 (3 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já, hef ég tekið að mér að auglýsa glæsibifreið að nafni Mitsubishi Lancer, fyrir vin minn. Þessi prýðisbíll er árgerð 1990 og ekinn aðeins 192þúsund km.. Einnig er verðugt að geta þess að hann er nýkominn úr skoðun. Og hefur verið mikið endurnýjaður, þannig að flest innvolsið er meira og minna nýtt. Með bílnum fylgja svo tveir gangar af dekkjum, eða nánar tiltekið sumar-, og vetrar-dekk. Verðið er aðeins 110 þúsund krónur. Ekki láta þetta úr greipum ykkar renna.. Prýðisbíll á sama sem engu...

Hinn sanni konungur platform leikjanna! (1981-85) (75 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ef satt skal segja þá blöskraði mér vægast sagt er ég las greinina “Konungur platform leikjanna” eftir notandan slig. Hvílík endemis svívirðing við hinn sanna konung platform leikjanna, Mario Mario (Mario ber eftirnafnið Mario). Mario á sér áratuga sögu og kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1981 í leiknum Donkey Kong. Annað en þessi Ratchet sem hann slig skrifar svo ágætlega um, ég veit ekki betur en að hann sé að taka þátt í fyrsta og eina leik sínum “Ratchet and Clank” árið 2002. Sé þetta...

Hversu mikið er hægt að pirra fólk í gegnum netið? (19 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég lenti í skemmtilegum atburði í morgun. Var vakinn fyrir allar aldir með sms frá kærustunni, sem leiddist víst eitthvað og vildi fá mig á MSN að spjalla. Ég reif mig á fætur eins um sönnum karlamanni ber, og skellti mér fyrir framan tölvuna. Sign'aði mig inn, og þá var ekki aftur snúið.. Skilaboðin streymdu að og byrjuðu *kindin*(me girl) og vinkona hennar að senda mér orðskeyti grimmt og galið. Ég kýs að nota orðið “kindin” yfir kelluna mína, því ég ætla mér ekki að birta rétt nafn hennar...

Tiltekt og breytingar (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eins og þið sjáið þá er öðruvísi um að lítast hérna á Leikjatölvuáhugamálinu en það var áður fyrr. Það er vegna þess að ég tók mig til og gerði breytingar og færði til. Maður þarf að breyta til af og til finnst mér, svo maður fái ekki ógeð á uppstillingunum. Ég var farinn að fá smá leið á uppsetningu áhugamálsins eins og það var þannig ég ákvað að taka smá til :) Er ég nokkuð sáttur við staðsetningu kubbana eins og þeir eru núna, en hvað finnst ykkur? Er eitthvað sem mætti færa til eða...

Tiltekt og breytingar (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eins og þið sjáið þá er öðruvísi um að lítast hérna á Leikjatölvuáhugamálinu en það var áður fyrr. Það er vegna þess að ég tók mig til og gerði breytingar og færði til. Maður þarf að breyta til af og til finnst mér, svo maður fá ekki ógeð á uppstillingunum. Ég var farinn að fá smá leið á uppsetningu áhugamálsins eins og það var þannig ég ákvað að taka smá til :) Er ég nokkuð sáttur við staðsetningu kubbana eins og þeir eru núna, en hvað finnst ykkur? Er eitthvað sem mætti færa til eða...

Hinar ýmsu tegundir af smokkum (3 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nike Condoms: Just do it. - Toyota Condoms: Oh, what a feeling. - Diet Pepsi Condoms: You got the right one, baby. - Pringles Condoms: Once you pop, you can't stop. - Mentos Condoms: The freshmaker. - Flintstones Vitamins Condom Pack: Ten million strong and growing. - Secret Condoms: Strong enough for a man, but pH balanced for a woman - Macintosh Condom: It does more, it costs less, it's that simple. - Ford Condoms: The best never rest. - Chevy Condoms: Like a rock. - Dial Condoms: Aren't...

Strákurinn í grænmetinu leynir á sér (4 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Einu sinni var strákur sem vann í grænmetisdeildinni í stórmarkaði. Einn daginn þá kom maður til hans og vildi fá að kaupa hálfan kálhaus. Strákurinn svaraði honum því að þeir seldu aðeins heila kálahausa, en maðurinn sætti sig ekki við það og sagðist aðeins þurfa hálfan kálahus, ekki heilan. Það endaði þá með því að strákurinn kvaðst ætla spyrja verslunarstjóran um þetta mál. Strákurinn rölti inná skrifstofu til verslunarstjórans og sagði, “Það er einhver hálfviti frammi sem heimtar að fá...

Ef karlmenn stjórnuðu heiminum... (6 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var á mínu daglega vefvafri og rakst þá á svolítið skemmtilegan hlut.. Hérna eru 15 atriði sem ættu sér stað ef karlmenn stjórnuðu heiminum: 1- Two words… “Ally McNaked”. 2- When a cop gave you a ticket, every smart-aleck answer you responded with would actually reduce your fine. As in: Cop: “You know how fast you were going?” You: “All I know is, I was spilling my beer all over the place.” Cop : “Nice one, That's $10.00 off”. 3- People would never talk about how fresh they felt. 4- Daisy...

Mér er spurn... (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hmm… Hvort er rétt að skrifa spurningameki eða upphrópunarmerki strax eftir orðunum eða með bili á milli.. Dæmi: Hvað heitir þú? eða… Hvað heitir þú ? Hef mikið verið að velta þessu fyrir mér síðastliðin ár og hefur þetta tekið frá mér nær allan frítíma, þannig að svör væru vel þegin :)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b>...

List.... hrein list ! (2 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jæja… hvernig finnst ykkur svo “Gleðilegt Sumar” banner'inn minn þarna uppi í horninu ? :) Ég fór á smá flipp í gær og ákvað að teikna listaverk handa ykkur, svona í tilefni sumarsins.. Ég á framtíðina fyrir mér í þessu, eh ? ;)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Hringborðið rís upp frá dauðum (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Já, Hringborðið hefir verið nær dauða en lífi undanfarið. Okkur líst ekkert á það lengur og eftir smá spark í rassinn frá Armageddon þá höfum við ákveðið að lífga það við á ný. Það verður með aðeins öðruvísi sniði en áður og geta nú notendur áhugamálsins kosið einn hugara sem er ekki stjórnandi, og fær hann þann heiður að taka þátt í “rifrildinu” svokallaða. Einnig verður hægt að kjósa um hvað skyldi rökræða og rífast um að þessu sinni.. Til þess að taka þátt í þessum könnunum þarf ekki...

"Rifrildið" að þessu sinni goes to..!? (26 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Jæja gott fólk, eins og þið hafið kannski tekið eftir þá ætlum við að gera saklausa tilraun til að endurvekja Hringborðið góða.. Það gengur þannig fyrir sig að þið kjósið um “fighters” í korknum hans jonkorn's hér á undan, og svo kjósiði um hvað skyldi röfla að þessu sinni í þessum korki.. Okkur er ekki til setunnar boðið, þannig að látið í ykkur heyra.. Hvað ættum við að rífast um næst !? ;)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be...

GTA3 - Smá aðstoð væri vel þegin.. (3 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja, nú er ég að spá í að brjóta ísinn og fara í PC leik eftir um það bil 3-4 mánaða pásu frá PC leikja-spilun. En sá leikur sem varð fyrir valinu er einmitt GTA3.. En það er ekki allt, þegar ég ætlaði að spila leikinn þá komst að því að grafíkin er alvarlega fucked up hjá mér.. Allir stafir eru eins og stór kassi bara og skuggar eru virkilega skrítnir, svo lítið sé nefnt. Það skal engan furða að leikurinn er óspilanlegur á þennan máta. Og því vantar mig aðstoð við að finna svokallaðan...

GTA3 - Smá aðstoð væri vel þegin.. (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja, nú er ég að spá í að brjóta ísinn og fara í PC leik eftir um það bil 3-4 mánaða pásu frá PC leikja-spilun. Nú fara eflaust margir að bölva mér því þetta er Leikjatölvuáhugamál, en endilega sleppið því að segja “Þetta er leikjatölvuáhugamál ! dööö!” Því það vill svo til að ég er stjórnandi hér, og ætti að vita svona hluti :) En nóg um það.. af því að þetta er nú einu sinni GTA korkur, þá finnst mér þetta eiga meira heima hér en til dæmis á áhugamálinu “Leikir.” En sá leikur sem varð...

Allt ætlar um koll að keyra (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, það ætlaði sko allt um koll að keyra í gær, 5 greinar komu inn á áhugamálið þann prýðisdag ! Verður það að teljast fjandi gott og hver maður ætti að sjá að þetta áhugamál er að deyja úr virkni. Líka gaman að það skuli vera komnir nýjir í hópinn sem skrifa greinar hérna, smá tilbreyting frá “endalausu” greinunum okkar stjórnendanna :D Og það er líka eitthvað “Classic Zelda” æði sé ég.. sem er bara gott mál, magnaðir leikir og flott að þeir skuli fá umfjöllun ennþá í dag.. Svo segi ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok