Mjög erfitt að orða þetta, en ég er nokkuð viss um að flestir munu halda eftir að hafa lesið þetta að Vodafone hefur eingöngu takmarkað erlenda tengingu hjá mér. Sem getur ekki verið þar sem ég downloada ekkert erlent og enginn sem er tengdur við netið hjá mér.

En allavega þá er netið eitthvað mjög slow, íslenskar og erlendar, þegar ég fer t.d. inná hugi.is þá er hún stundum voðalega lengi að loada og alveg eins með aðrar síður. tók mig mig um það bil 3 mín að loada gmail accountinn hjá mér. En síðan eftir smá prufa ég aftur að fara inná hann og ég kemst inn á nokkrum sekúndum. tekur mig um það bil hálfa mínútu að signa mig inná msn tók mig alltaf 3-5 sec, þetta sýnist ekkert vera alvarlegt en þetta er alveg fáranlega pirrandi til lengdar.

Er búinn að vírus skanna hana og spyware, búinn að restarta netinu líka. Eina sem ég reyndar á eftir að gera er að hringja í þjónustuverið hjá Vodafone, en það eru svo miklir vitleysingar þar stundum að það mætti halda að maður kynni meira á netið heldur en þeir. Þetta er held ég bara mín tölva þar sem fartölvan hjá mér er ekki að lenda í neinum erfiðleikum.

Þetta byrjaði að vera svona slow fyrir svona 2 dögum síðan.
Væri frábært ef þið gætuð hjálpað mér :)
Stjórnandi á