Góðan Dag/Kvöld.

Ég er með vandamál hérna.

Þannig er mál með vexti að ég var að installa MSN Live messenger aftur eftir að tölvan hafði verið formöttuð.

Ég ákvað svo að delete'a því aftur afþví að þetta var nýjasta útgáfan og hún er asnaleg. Svo ég fór að leita að eldri útgáfu eins og MSN 7.5 en þá kemur upp error um að ég sé með nýrri útgáfu af MSN Messneger installaðan í tölvuna en samt er ég búinn að eyða MSN Live messenger og gera SEARCH og allt en finn ekkert tengt því. Svo ég ákvað að prófa að installa því aftur en þá stendur bara að ég sé nú þegar með það installað en samt get ég hvergi fundið það!

Einhver með hugmynd um hvar það getur falið sig?

Fyrirfram þakkir!