Hæ.
Ég er að reyna að senda nokkrum aðilum sama email, en vil ekki að þeir sjái email addressu hvors annars. Þessvegna set ég það allt í BCC dálkinn. Sumir sjá samt email listann, til dæmis þeir sem nota gmail. Hvað er ég að gera vitlaust?