Sælinú,
þannig er að vefsíða sem ég stunda mikið (www.giantitp.com) virðist ekki vera lengur aðgengileg frá minni tölvu - ég kemst inn á hana í vinnunni án vandræða (fyrir utan ef yfirmaðurinn sér mann hanga of mikið þar, en það er annað mál :p) en hérna fæ ég ekki einu sinni svar ef ég pinga hana, hvað þá að hún hlaðist í neinum þeirra vafra sem ég er með uppsetta (Firefox 3, Internet Exploder 7 og Safari 3 fyrir Windows). Gæti verið að site admin hafi blockað mig svona kyrfilega (ekki að ég viti hvað ég hafi átt að hafa gert af mér þar - og hví þá IPtölu en ekki notandanafn?)? Eða dettur einhverjum eitthvað annað í hug sem gæti verið að? Síðan virkaði btw fínt fyrir mig fyrir rúmri viku síðan, hef verið í útlöndum svo ég veit ekki hvenær þetta byrjaði nákvæmlega.

Hugmyndir vel þegnar.


Villan sem ég fæ í Firefox 3 er btw:

Page Load Error

Network Timeout

The operation timed out when attempting to contact www.giantitp.com.
The requested site did not respond to a connection request and the browser has stopped waiting for a reply.
* Could the server be experiencing high demand or a temporary failure? Try again later.
* Are you unable to browse other sites? Check the computer's network connection.
* Is your computer or network protected by a firewall or proxy? Incorrect settings can interfere with Web browsing.
* Still having trouble? Consult your network administrator or Internet provider for assistance.
Peace through love, understanding and superior firepower.