Ég var að fá mér tölvu um daginn og er síðan að fá mér þráðlaust net. Þarf ég að vera með eikkeð sértstakt netkort fyrir þráðlaust net?…í lýsingunni á tölvunnu stendur
Netkort: 10/100/1000.
Hvað í fjandanum þýðar það…get ég tengst þráðlausu með þessi netkorti?

Bætt við 18. desember 2007 - 13:00
Getur þá einhver komið með tillögur um hvernig þráðlaust netkort ég á þá að kaupa?