Búið að vera svona í 2 vikur en fram að því alltaf virkað mjög vel. Allar aðrar svona streaming síður sem ég nota virka fínt og netið er alveg í lagi hjá mér. Er einhver ástæða fyrir þessu ástandi.