Það eru 3 hlutir að fara í taugarnar á mér, í gær datt tölvunni í hug að hætta að fara inn á www.mbl.is og www.torrent.is og ég veit ekki hvort það er staðbundið vandamál eða ekki.
Í síðustu viku tók windows live messenger upp á því að aðeins ein manneskja á heimilinu getur skráð sig inn á hann… er búin að prófa 2 önnur aðgangsorð og ekkert gengur. Verð að nota annað hvort trillian eða webmessenger í staðinn og mér finns ekki gott að vinna með þessa 2 möguleika.
Er einhver hérna sem er með svör og lausn á þessu vandamáli?
Mín skoðun er ALLTAF sú rétta