Þannig er mál með vexti að ég er með tölvuna mína tengda við netið í gegnum höbb sem að tengist síðan í rouder og þar er önnur tölva tengd í.

Hvernig fæ ég network til að virka armennilega á milli þessara 2 tölvna ?
Eftir pínu fikt fór það þannig að ég kemmst ekki inn á “View workgroup computers”

“MSHOME is not accesible. You might not have permission to use this network resource. Contact the administrador of this server to find out if you have permissions.
The network path was not found”

Alltaf þegar að ég hef verið að vesenast í svona virðist þetta hafa einhvern eigin vilja þegar að maður fer að grauta í þessu. Einhver sem að getur gefið mér pointers?