Ég er tölvufíkill.. Oh, ég þoli þetta ekki lengur. Ég er algjör tövlufíkill, ég heng í tölvuni í fleirri fleirri klukkutíma án þess að gera neitt annað, sem er skrítið því að ég hef fullt af áhugarmálum en er ekki nógu góð að sinna þeim því að talvan truflar mig svo mikið. Svo fer þetta auðvitað ílla í fjölskyldu meðlimi, mamma er búin að ræða við mig um þetta og sega mér að þau vilji fá mig meira fram, semsagt út úr herberginu mínu og vera hjá þeim.. eða þá bara drullast útúr húsi og gera eitthvað að viti! en þetta er orðin fíkn hjá mér.. ég get ekki hætt, jafnvel þótt að það sé EKKERT merkilegt að gera í tölvuni.. ég fékk þessa tölvu (iMac) í fermingargjöf í fyrra .. áður en ég fékk hana , var námið mikið skárra og svona.. núna er allt í hakki .. og ég fæ alltaf samviskubit yfir þessu .. mamma kannski kallar á mig og spyr hvað ég sé að gera… og þá er ég auðvitað í tölvuni .. þetta fer virkilega í taugarnar á mér.. ég geri samt allveg margt annað .. ég er t.d í hljómsveit og svo er ég skeitari .. og í parkour.. en þetta er samt sem áður óvenjulegur tími sem fer í þetta sull .. getur eitthver hérna gefið mér góð ráð til þess að losna við þessa bjévítans tölvufíkn? HJÁLP !