Ég var að spekúlera af hverju þið eruð með þau notandanöfn sem þið eruð með? Hver er hugsunin á bak við þau? Er einhver hugsun?

T.d. Þá er mitt notendanafn bara skammstöfunin mín eiginlega ég heiti nafni sem byrjar á K og eftirnafni sem byrjar á Ó þannig þið eruð kannski að smá í af hverju þá er klo en ekki ko ástæðan er sú að bróðir minn er með nákvæmlega sömu skammstöfun og alltaf þegar var verið að skrá niður rollurnar okkar þurfti að setja skammstöfunina og til þess að greina á milli settum við bæði annan stafinn í nafninu okkar inn í þannig að ég varð Kló og hann Kjó og þar sem Kló er flottara en Kó og svo hefur það líka aðra merkingu(s.s kló á dýri) svo ég ákvað að hafa það :D

en reyndar veit ég um önnur notandanöfn sama hafa ekki alveg jafnmikla merkingu eins og t.d. eitt sem er bara búið þannig til að manneskjan náði sér í Ensk-íslenska orðabók og fletti og lenti á einu orði og það varð notandanafnið :) en svo eru auðvitað líka margir með nafnið sitt og svona… en endilega bara segið “söguna” a ykkar nafni :D