Það eru margir sem hafa verið/eru í vandræðum með vírusa og þannig. Bara smá hjálp við að halda tölvuni hreinni.
1. Ekki fá þér kazaa. Það er stór Vírus/Spyware klumpur. Fáðu þér frekar dc++ eða oDC sem þú færð á dci.is. Ekki hlaða neinu inn sem þú sérð í pop-up gluggum.
2. Tvær vírusvarnir trufla tölvuna. En það er í lagi að hafa tvö forrit sem losa mann við rusl og þannig lagað t.d. Hotbar eða MooneyTree.
3. Ef einhver sem þú þekkir ekki neitt sendir þér eitthvað með viðhengi, ekki opna það.
4. Hérna: http://static.hugi.is/essentials/security/ eru forrit sem þú getur notað til að verja tölvuna. Hérna: http://static.hugi.is/essentials/security/cleaners/aaw6 .exe er beint download á Ad – Aware 6.0 og hér: http://static.hugi.is/essentials/security/cleaners/spyb otsd12.exe er beint download af Spybot Search & Destroy.


Spyware:
Það eru margir sem vita ekki hvað Spyware er en það er þegar einhver getur séð allt sem þú gerir í tölvuni. Þegar hann/hún sér þegar þú skráir þig kannski á eitthvað spjall og skifar niður e-mailið þitt þá getur hann/hún sem er að spya tölvuna þína farið að senda þér spam á e-mailið.

Spam:
Það er þegar einhver er að senda þér fult af rusl mailum. Eins og t.d. þegar einhver spammar á korka þá er ég að meina senda inn svona 10 korka á dag eða eitthvað þannig.

Farið í Control Panel > Add or Remove Programs > Og skoðið þá hvort þið séuð með eitthvað inná sem þið kannist ekki við eins og t.d. Gator.

Og já, ef þið tínið þessu þarna sem þið skrifið slóðina í ef þið eruð að fara á einhverja heimasíðu (address bar) Þá hægrismellið þið þar sem það á að vera og smelið á: “Address bar”

Kveðja…
Elinerlonli skrifaði: