Þessi mynd er eftir listakonu sem ég uppgötvaði nýlega, Audrey Kawasaki. Enn og aftur er það þessi mjúka, lífræna, fljótandi lína sem heillar mig.
Linger - Audrey Kawasaki (18 álit)
Þessi mynd er eftir listakonu sem ég uppgötvaði nýlega, Audrey Kawasaki. Enn og aftur er það þessi mjúka, lífræna, fljótandi lína sem heillar mig.








