Ég var að fikta eitthvað í þessu, er svo ný í photoshop, en er alveg ágætlega sátt með þessa mynd :)
Öll myndin hérna inná: http://greenbucket5.deviantart.com/#/d2rsiz6
Frábær listakona, ein af mínum uppáháls.
Hef verið að vinna að þessu í smá tíma en er stopp núna því ég veit ekki hvort ég á að fara ofan í línurnar með svörtum penna eða eitthvað annað. Langar til að lita hana en finnst svo subbulegt að hafa bara blýant sem útlínu en svartur penni er of þykkur. Einhverjar hugmyndir hvernig ég á að klára þetta?