Gleymt lykilorð
Nýskráning
Myndlist

Myndlist

2.414 eru með Myndlist sem áhugamál
11.936 stig
77 greinar
779 þræðir
53 tilkynningar
1.373 myndir
251 kannanir
18.113 álit
Meira

Ofurhugar

Ameza Ameza 732 stig
crazybirdlady crazybirdlady 396 stig
Spiker Spiker 288 stig
nordanvindur nordanvindur 262 stig
TheySeeMeTrollin TheySeeMeTrollin 220 stig
Otcho Otcho 210 stig
Swandys8 Swandys8 204 stig

Stjórnendur

konan á myndinni (1 álit)

konan á myndinni Væri til að geta teiknað svona vel…

polyhedron (2 álit)

polyhedron þrývíðform eða polyhedron eru heillandi fullkomin stærðfræðiform

kona í kjól (1 álit)

kona í kjól kona í kjól með hatt.. flott mynd!

Eins og Marilyn Manson sér sjálfan sig (0 álit)

Eins og Marilyn Manson sér sjálfan sig Eins og Marilyn Manson sér sjálfan sig

Anatomy - Rembrandt (3 álit)

Anatomy - Rembrandt Jáh, einu sinni lærðu menn anatómíu á þennan veg
mynd eftir Rembrandt

Náætan (3 álit)

Náætan Jæja… Tilraun 2:
Þetta er Náætan. Hún er búinn að vera lengi í þróun, en upprunalegu hugmyndina átti Aggi félagi minn (held hann kalli sig ThomYorke hér á huga). Fyrst var Náætan bara kúla með augu og tennur, svífandi um, en þetta er fyrsta myndin af henni með útlimi.
-Teiknuð 2002.

Einhvers konar Paradís (0 álit)

Einhvers konar Paradís Ég sendi þessa mynd inn aðallega af því hún er falleg. :)

Stairway to heaven (5 álit)

Stairway to heaven Tröppur til himnaríkis

Höfnun (5 álit)

Höfnun Þessi er gerð eftir málverki Michelangelos “Sköpun Adams” sem að er í loftinu á Sixtínsku kapellunni.
Á minni útgáfu hefur Adam hafnað guði fyrir veraldlegan munað… svipað og er í raun mikið að gerast í dag. Adam reykir sígarettu og hefur snúið sér undan guði, sem er niðurlútur og ekkert himinlifandi yfir þessu.
-Teiknað með tölvupennanum góða.
-Nei, ég er ekki trúaður…

Innilokuð (2 álit)

Innilokuð Hér er eitt af mínum uppáhaldsmálverkum móður minnar, móðir mín er nú samt ekkert voða sátt við það, sér víst eitthvað af göllum í því sem að ég virðist ekki geta komið auga á. Myndin kallast víst Innilokuð þar sem hún lýsir manneskju sem er mjög þung, á erfitt í lífinu í augnablikinu en mun ekki gefast upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok