Skipt um Hlutverk Þetta er málverk sem ég málaði fyrir sirka einu og hálfu ári. Langaði til að setja eitthvað hér inn og átti ekki neitt nýlegra í tölvutækuformi. En ef ykkur þyrstir í að sjá meira eftir mig þá er örugglega hægt að redda því ef þess er óskað.