Ætla bara að byrja að segja að í haust mun ég líklega stefna í Kvennó svo það sé komið á hreint.
Ég var að pæla. Ég hef örlítin áhuga á teikningu og svona grafískri hönnun og var að pæla hvort maður getur valið það í einhverskonar valfagi?.
Ég veit að ef ég vill læra grafíska hönnun ætti ég líklega að fara í tækniskólann en ég ákvað að gera það ekki heldur var ég meira að pæla að reyna að læra þetta bara svona aukalega ef það væri hægt.

Copy paste af þræðinum mínum á /skoli en þar sem ég fékk ekki það mörg svör þar ákvað ég að reyna hér þar sem sum ykkar hafa mikin áhuga á teikningu.

Fyrir fram þakkir :)