Ég pæli oft í hlutum sem virðast aldrei skipta máli, en ég gat bara ekki hætt að pæla í einu… Fólk í dag vita alla vega um 3 Ofurhetjur, Superman, Batman og Spider-man. Það er ekki von því að þar hafa verið teiknimyndir og kvikmyndir um þá. En stóra pælingin er, hvers vegna vita fólk ekki um fleirri!? Auðvitað vegna þess að þau lesa ekki myndasögur, en ég veit um nokkrar sem lesa ekki en vita um fleirri en hægt er sjá fyrir sér, ef þið vitið hvað ég meina. Auðvitað vitið þið fleirri, þetta er nú myndasögu áhugamál, duh? En þeir sem eru nýir hér? Vitið þið um einhverja fleirri…? Þá er ég ekki að tala um Sval og val, eða Tinna, þar sem þeir eru bara fólk sem ráða ráðgátur :þ .
Þeir sem eru mjög nýir hafa veriða að tala um evrópskar myndasögur… en það nýjasta sem ég veit um er Spawn, vá, framför. :þ En ég myndi samt ekki telja Spawn ofurhetju samt þar sem hann var gefinn einhver kraftur sem myndi eyða honum einhvern tíma. Hægt að er að telja svo marga að hægt að að segja að þeir séu óteljandi ofurhetjunar í bæði bókum og myndasögum. Í mörgum augum er ofurhetja þann sem hefur mikla krafta og fæddust með það, eða hafa fengið þá í slysi í einhverju vísindafangelsi(Deadpool :Þ) eða einhverstaðar annarstaðar. Eins og í Marvel heiminum, Mutants, er hægt að kalla þá ofurhetjur? Það versta sem ég vissi var þýðingin á Stöð 2 á X-men myndinni, Ofurmenninir…? Skoðun mín er að, mig finnst mutants vera hálfgerðir ofurhetjur en eru það ekki. Þetta er bara í genunum þeirra, og sumir virðast ekki hafa neina krafta og líta bara hræðilega út, eins og Beak, vá vorkenni honum… Ok ekki pæla í því. xP .
En svo er að bráðum, næsta ár, Mars, apríl og maí, koma nýjar myndir um myndasögunar, þau eru nú ekki líkir sögu myndasagnana en það vita nú helst allir, Hulk, x-men 2, Spider-man 2, Matrix 2 og 3, Iron Fist, Daredevil, Blade 3( guð minn góður…), Batman:year one, Superman vs. Batman(arg :þ) svo eru nokkrir þættir eins og Birds of Pray en svo virðist vera að miklu fleirra er verið að lífga við eins og He-man, Transformers: Armanda, Teenage Mutants Ninja Turtles, Spider-man: TAS, Superman. Og Nýjar myndir 2004 t.d. Hellboy og Fathom. Vá Looking forward… Og örugglega þetta ár kemur Marvel vs. Captom 2 leikurinn!
Aftur að myndasögum, þá er verið að gera myndasögur af myndum þáttum og gera grín af söngfólki!
The sopranos, það sem sumir þekkja frá Sjónvarpinu, artist John Cassaday og höfundur Alan Moore.
The Matrix, artist Steve Skroce og Höfundur The Wachowski bros.
The Osbournes, artist Jim Mahfood og höfundur Keith Giffen.
Harry Potter, Artist Humberto Ramos(ííííí) og Höfundur Chuck Dixon.
Lord of the rings, Artist Alé Garza og höfundur Rin Marz.
Wizard team-up: Britney Spears og Eminem(þau sem hata þau í einu ættu að redda sér þetta) artist J. Scott Camphell og höfundur Scott Lobfell.
Ef einhver áhugi í því að fá einhvað af þessu … þá er bara að panta hjá Pétri í Nexus.
Enginn pæling gegnum þetta samt, en Vá… Just look forward.
btw, I thought it would be sorter than this :þ<br><br>Wolverine: Stupid reality shows… I wouldn't watch them if you paid me for it…