¿Hver eru að ykkar mati 5 bestu albúm sem þið hafið hlutað á,?,. ekki endilega í röð frá hinni bestu til hinnar verstu, það er farið að vanta nýtt efni í hjá mér.

Mögulega finnst ykkur þetta erfitt svar, hef allavegana verið að pæla lengi í þessu og er alltaf að skipta um skoðun en þetta er listinn í augnablikinu:

   - Paranoid - Black Sabbath
   - Moderat - Moderat
   - Songs for the Deaf - Queens of the Stoneage
   - The Doors - The Doors
   - Cosmic Egg - Wolfmother
Áhugamaður um alvarleg málefni.