eitt það skemtilegasta það sem maður gerir er að vera á crossara það er ekkert jafn gott að finna titringinn og brjálaða orku á milli lappana. Ég er að spá í að fá mér crossara 125 cc það nóg ég hef fengið að profa svonna tæki og það er ekkert skemmtilegra en að vera á crossara en það er eitt vandamál, það er að þeir eru alltaf bilandi svo að ég er að spá í að fá mér bara nýjan en þá kemur upp annað vandamál þeir eru svo HELVÍTI dýrir og hlífðarbúnaðurinn, en það er víst nauðsinlegt að hafa góðann hlífðarbúnað. Ég vona að það fynnist einhverjum jafn skemmtilegt að vera á crossara því þetta er stórkostleg íþrótt og næsta sumar þá fæ ég mér crossara ég get ekki beðið þangað til þá verð ég alla daga upp í crossara brautinni hér en það er rosalega fínt crosara svæði hér. nóg með þða mig langaði bara að lýsa fyrir ykkur hvað mér fyndist ótrúlega skemmtilegt að vera á crossara þá ég hafi bara prófað 3 ég er nú einu sinni bara 13 ára en mig hlakkar til næsta sumar vííííííííí


Veriði blessuð