Sælir nú.
Ég verð 20 núna í október og er alvarlega að spá í að fá mér mótorhjólaréttindi, en aldurstakmarkið fyrir einhver almennileg hjól er víst 21 ár.
Þannig ég er að spá hvað eru þessi léttu bifhjól að ná miklum hraða ? er einhver kraftur í þessu.
Tekur það því eitthvað fyrir mig að fara fá mér próf núna ? eða á ég bara bíða þanga til ég verð 21.