Sælt veri fólkið.

Heyrðu.. ég er nú um það bil að fá vespuna í hendurnar , bara á morgun, en ég var að pæla, úr því ég er ekki með neinn bílskúr (bý í blokk) þá þarf ég örugglega að geyma hana á planinu eða á svölunum (bý á neðstu hæð). En mig vantar einhverja ábreiðu á hana, svo að hún ryðgi ekki.

Veit einhver hvar ég gæti hugsanlega fengið slíka ábreiðu fyrir vespu?