Jæja núna ætla ég að halda áfram að skrifa um þróun hjóla….

Ég ætla að skrifa um þróun 125 cc hjóla. Vonandi líkar þér þessi grein.

<b>KTM SX 125 1999 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, Bremsur: Diskar að framan og aftan, Krafturinn er geggjaður líka á lágum snúning (Geggjað að vera mikið að stökkva á þessu hjóli), Dempararnir eru líka geggjaðir dempast vel (KTM er þekkt fyrir góða dempara), Fínt <b>Handling á þessu hjóli tekur snúninga og allt með engri fyrirhöfn, Einu sinni aftur eru KTM með einar bestu bremsurnar þær hafa fengið mjög góða dóma, Á þessu hjóla geturu léttilega haldið í 250 cc hjól.

Gallar: Veit ekki um neina.

<b>KTM SX 125 2001 árgerð.

Eiginleikar: Þetta er kröftugasta 125 hjólið sem komið hefur hjá KTM það er að vinna eins og 250 cc hjól, Einu bestu demparar sem eru undir 125 hjóli er á KTM inu, <b>Handling er fínnt á þessu hjóli, Frábærar framm bremsur en þær aftari ekki jafn góðar, Fer alltaf í gang í fyrsta kicki sem er mjög gott.

Gallar: Aftari bremsurnar eru ekki jafn góðar og þær fremmri.

<b>TM MX 125 2002 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, Dekk: 21“ að framan og 19” að aftan, Mjög góður kraftur, Dempararnir eru ekki nógu góðir, <b>Handling er mjög gott, Bremsurnar eru ekki nógu góðar, Þetta er samt mjög gott hjól.

Gallar: Bremsurnar og dempararnir er það eina sem mætti vera betra á þessu hjóli.

<b>Honda CR 125 1986 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, 6 gíra, Dekk: 21“ að framan og 18” að aftan, Diskabremsur að framan en skálar að aftan, Krafturinn var sá besti á þessum tíma, Dempararnir voru mjúkir og fínir, <b>Handling er mjög gott, Ágætis bremsur (mættu samt vera betri).

Gallar: Bremsurnar mættu vera betri.

<b>Honda CR 125 1996 árgerð.

Eiginleikar: Krafturinn er mjög góður maður skýst nærrum af hjólinu þegar maður gefur í og finnur kraftinn í öllum gírum, Mjög góðir demparar, Mjög fínt <b>Handling, Geggjaðar bremsur, Fínnt hjól.

Gallar: Fer ekki alltaf í gang í fyrsta kicki.

<b>Honda CR 125 2002 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, 5 gíra, Dekk: 21“ að framan og 19” að aftan, Krafturinn er frábær bæði á lágum og á háum snúningi, Góðir demparar bæði að framan og á aftan, Fínnt <b>Handling, Mjög góðar bremsur.

Gallar: Veit ekki um neinn.

<b>Suzuki RM 125 1984 árgerð.

Eiginleikar: Fínn kraftur í þessu hjóli, Afturdemparinn er frábær en sá fremmri ekki jafn góður, <b>Handling er mjög gott, Aftari bremsan er góð en sú fremmri ekki jafn góð, En yfir allt fínnt hjól bara gamalt.

Gallar: Fremmri demparinn og fremmri bremsan eru ekki mjög góð.

<b>Suzuki RM 125 2000 árgerð.

Eiginleikar: Krafturinn góður en sumir segja að á lágum snúning sé hann ekki eins góður, Góðir demparar, Góðar bremsur, Fínnt <b>Handling, Gott hjól.

Gallar: Virkar ekki eins vel á lágum snúningi eins og það gerir á háum segja sumir.

<b>Yamaha YZ 125 1986 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, 6 gíra, Dekk: 21“ að framan og 18” að aftan, Diskar að framan en skálar að aftan, Fínn kraftur, Dempararnir eru mjög góðir sérstaklega í drullu, <b>Gott Handling, Frammbremsan er mjög góð en það vantar disk að aftan, Fínnt hjól.

Gallar: Vantar disk að aftan.

<b>Yamaha YZ 125 2002 árgerð.

Eiginleikar: 2gengis, 5 gíra, Dekk: 21“ að framan og 19” að aftan, Diskar að framan og aftan, Mjög góður kraftur, Dempararnir eru fullkomnir stekkur en finnur ekkert, <b>Handling er mjög gott, Bremsurnar eru fínar.

Gallar: Veit ekki um neinn.


Vona að ykkur líki við þessa grein….

Kveðja,

wiss