Well eftir samstarfsyfirlýsingu Bioware og Lucas Arts hafa komið ýmsar kenningar um hvaða leikur þetta er sem er að fara byrja í vinnslu hjá þeim. Sá leikur sem er talinn langlíklegastur er eins og titillinn segir kotor mmorpg.

umræða um þetta:
http://forums.bioware.com/forums/viewtopic.html?topic=595021&forum=41&sp=0

Hvernig lýst fólki svo á Star Wars: Knights of the old Republic mmorpg leik?
Elvar