Vill bara benda fólki á Runescape, mjög fínn leikur sem spilast í gegnum netið. Þetta er Java leikur, en samt eru mjög fín gæði. Þetta er náttúrulega ekki besta graffík sem hefur sést en hún er allt í lagi, maður venst henni mjög fljótt. Það er gaman að spila hann, ég hef til dæmis spilað hann núna í fáein ár.

Aðal markmiðið er að leysa þrautir og gera kallinn/konuna sína betri, en það er líka hægt að berjast við aðra spilendur á sérstökum stað sem kallast Wilderness. Ég hvet alla til að prófa þennan leik (hann kostar dálítið fyrir Membera, en það er líka hægt að spila hann ókeypis, þá minnkar reyndar svæðið sem maður getur farið á og sumir skillar/hlutir hverfa.

Endilega kíkið á þetta;) www.runescape.com
Kveðja, Deathstalker.



ES: Ég heiti Gaflari í RS