Age of Conan Age of Conan

Ég ákvað að skella einni grein um Age of Conan áður en hann kemur út, með hjálp frá -=Ziggije=-
Til að byrja með þurfið þið að athuga hvort tölvan höndlar leikinn. Hérna er linkur á eina síðu
sem sker um það, þið sem hafið lélegar tölvur geta nátturulega spilað leikinn í low gæðum.
http://www.systemrequirementslab.com/referrer/srtest
Eins of flest ykkar vita er Age of Conan MMORPG leikur og er hann væntanlegur til landsins 23. Maí
Þeir sem pre-orderar leikinn geta byrjað sex dögum fyrr, þar að segja 17 Maí
Ef þið preordið, þá getið þið fengið flotta hluti eins og mounts, xp ring, drinking cape.
Hérna eru linkar þar sem þið getið fengið mountana

Rhyon Mounts
www.play.com
Mammoth Mounts
www.game.co.uk

Hér er linkur á video, þar sem þið getið séð hversu mountarnir eru stórir og hvernig maður fer á hestinn.
http://www.youtube.com/watch?v=j0w5SblDUaw
Human 100% speed
Rhyno 200% speed
Mammoth 200% speed
Camel 500% speed
Fyrir þá sem vilja ganka mundi ég taka camel eða hestinn, þeir eru hraðskreiðistir og léttir á fæti,
en Rhyno og Mammoth eru góðir í Siege fights þar sem þeir geta attackað byggingar.

En ef þið viljið ekki fá mount sem preorder price, getiði einfaldlega farið á
www.ageofconan.com og valið preorder þar sem þið getið fengið link á mörg fyrirtæki í evrópu.

Þar sem ég er í Opnu betunni ásamt 2 vinum mínum get ég sagt ykkur aðeins um leikinn, með hjálp frá Ziggije sem er í closed betunni.

Þú byrjar leikinn með að logga þinn auðvita, en þú hefur bara valmöguleika að gera 8 kalla á einum account, sem þú getur dreyft um á hvaða server sem er.
Þú velur milli 3 Human Race
The Aquilonians
The Cimmerians
The Stygians


Það skiptir litlu máli í byrjun hvaða race þú velur, ekkert race hefur racial ability. En þegar þú ert búinn með byrjendar
svæðið 1-19, þá farið þið til heimaland ykkar og levelið upp þar.
http://www.conan.com/hyboria.jpg cheack this map out. Byrjendarsvæðið er Zingara

Svæðið ‘'Border Kingdom’' er þar sem þú getur byggt / attackað önnur guilds. Þar muna svokölluðu ‘'Siege’' bardagarnir eiga sér stað.
Það er takmarkaður fjöldi af ‘'battlekeeps’' á hverjum server, sem merkir að bardagarnir verða fljótir og skærir. Það sem þið græðið
á að eiga ‘'battlekeep’' með guildinu er að verja það uppá tá og fingur svo óvinurinn taki það ekki af ykkur.

Hérna er smá umfjöllun um pvp.


PVP battlegrounds

Age of Conan’s PvP minigames include:
Capture the Skull
You will join one of two teams with the goal of capturing the opposing side’s skull as many times as possible.
They will, of course, not take kindly to this and will try to stop you.
*
Team Annihilation

You will join one of two teams, with the goal being to kill as many players on the opposing team as you possibly can.
Of course, they’ll be trying to do the same to you.
Í hvoru liði eru 6 spilara, og þið getið queað ykkur hvar sem er í leiknum.

Classes

http://community.ageofconan.com/wsp/conan/frontend.cgi?func=publish.show&func_id=1084&table=PUBLISH&template=news_features_game&selected=1084
Hérna getiði lesið um alla classana sem ykkur langar í.
Ég hef testað flest alla classana í leiknum en ekki farið með þá í langt level, en hinsvegar hefur Ziggije gert það.
Myndböndin sem fylgja með eru frá lvl 19 PVP betunni.
svo ekki taka mark af þeim, er bara gefa dæmi hvernig gameplayið er með þessum class.
Svo tek ég dæmi hverjum classarnir líkja helst clössum úr leiknum World of Warcraft.

Rogue

Assassin
Mutilate rogue
Asssassin er mjög snöggur að taka niður manneskju en hann er mjög viðkvæmur attacks.
http://www.youtube.com/watch?v=Su9HV2_pStU
Barbarian
Combat rogue / fury warrior
Barbarian er multi target dpser, hann getur tekið allt að 2 manneskjur niður með sér þegar hann deyr. Án efa hættulegur í hærra levels.
http://www.youtube.com/watch?v=u55RhgYF12o
Ranger
Hunter
Ranger er mjög nerfaður í augnablikinu en hann á von á buffum í framtíðinni. Þú getur skotið örvunum með Miði ( + ) ef þú kýst það frekar.
Atm er ranger 80% malee , 20% range
http://www.youtube.com/watch?v=hRg0RsKakQw
Þessir allir 3 classar geta farið Hide ‘'Stealth’' Ósýnilegur

Warrior

Conqueror
Arms Warrior
Conqueror er Dps/tank sem er með næst mesta HP af Soldiers.
http://www.youtube.com/watch?v=IaYtfvW9kwM
Dark Templar
Protection Paladin
Dark Templar er life draining tank með Aura, hann er lélegasti tankinn útaf því hann er með litið hp, en það er mjög erfitt að taka hann niður pvp.
Hann er einnig góður farmer og getur tekið mörg mops í einu.
http://www.youtube.com/watch?v=l6f07FWBshw
Guardian
Protection Warrior
Hann er mjög góður tank og hann getur tekur mikið damage á sig og getur notað polearm.
http://www.youtube.com/watch?v=yD_zW-963Dw
Þessir 3 eru skráðir sem Warriors

Priests

Bear Shaman
Feral druid / enhancment shaman, (Healer - Resto druid)
Bear shaman er einn besti healerinn (atm) og er mjög góður í pvp healing. Voða pointless dmg spellarnir á honum en hann er mjög góður í healing og support.
http://www.youtube.com/watch?v=nMgrM8nRwFk
Priest of Mitra
Holy priest
Priest of mitra á að vera healing / ground controller sem hann er ekki eins og er. Hann er ekki mjög góður dps, hann er dáldið crap atm.
http://www.youtube.com/watch?v=UvTQi4t0BQg
Tempest of Set
Elemental Shaman
Tempest of set er overpowered atm. Hann getur 1-3 shottað targets. Hann er primary/secondary healer en getur verið pure dps og skilað mjög góðum árangri.
http://www.youtube.com/watch?v=Sf4LxzaGKsk
Þessir 3 eru skráðir sem Priests

Mage

Demonologist
Destro locks / Fire mage
Þessi class, hefur mikið af fire spellum, getur summonað eitt pet.
Í hæðstu levelunum er talið að hann getur verið með 8 buff.
http://www.youtube.com/watch?v=PNXSqpqVHBw
Necromancer
Affliction Warlock
Þessi class hefur dáldið mikið af pettum. Það eru til þó nokkuð af demons sem þú getur summonað. Necromancerinn hefur 8 ‘'summoning’' stig.
Sum pettin kostar 1 stig, önnur 2 stig, svo er lika pet sem þarft 3 eða 4 stig.
Svo er möguleiki að hann summonar annað pet þegar hann drepur eitthvern.
Hann hefur cc+aoe dmg.
http://www.youtube.com/watch?v=K2RfDszVVys&feature=related
Herald of Xotli
Malee Mage
Hef ekki próf hann, en hann er viðkvæmur malee kall með mikið af small range spellum.
http://www.youtube.com/watch?v=D50YlrFlVHo
Þessir 3 eru skráðir sem mage

Þessir leikur snýst um hæfileika og getu, þar er ekkert auto attack.
Þú stjórnar hvítu árásunum. Þetta er combo kerfi, færð á Action Bar 1, takka, 1 ( vinnstri attack ) 2 ( miðju attack ) 3 (hægri attack)
Ef ég vel mér eitt damage ability þá kemur upp að ég þarf að clicka á [2] Miðju attack til að geta framkvæmt galdurinn, þetta lærið þið áður en þið náið frá byrjendasvæðinu.
Með hverjum attacks áttu 0.5% líku að one shotta andstæðinginn, kallast Fatility, þessi attacks, geta skorið óvinin á háls, afhausað eða
jafnvel skera úr þér görnina og sparka þér af sverðinu.
Þú getur klifrað upp veggi þar sem er gert ráðfyrir klifri, Stigar og fleira.
Svo fá allir classar ability sem heitir REST, færð það í level 2, það gerir þér kleypt að regena Health points / Mana points / stamina
Health Points Líf þitt
Mana Points Mana þitt
Stamina Orkan/Energy

Ég vona að ég hafi hjálpað ykkur að komast í AoC eða hjálpað ykkur um að finna class. Munið svo að Preordera til að spila 6 dögum á undan hinum ;)

Við félagarnir ætlum að gera Alþjóðlegt Guild, með nokkrum vinum úr wow, ég geri fastlega ráðfyrir að þetta verður um 30+ manns sem muna joina
þetta guild um leið og hann kemur, við erum reydnir menn í pvp, og getum skipulagt þvílikar aðgerðir á önnur guild og markmiðið er að ná einum af
þessum battlekeep og stundað af og til ‘'Siege’' bardaga.

Takk fyrir að lesa þetta, ef þið meikuðu svona langt
Sorti / #Sorri / Ómar

Við erum að hosta irc rásinni
#aoc.is, þar getið þið rætt um age of conan, og við getum hjálpað ykkur með eitthvað.
Vent Við munum mögulega hosta 50+ mann vent server og gera heimasíðu ef allt gengur vel.
Hérna eru nokkrar myndir sem þið getið skemmt ykkur í.

Allar kvartanir vegna stafsetninguna mína fara til SPEER

Enjoy
Nokkrar góðar myndir.

http://www.revolutiong.com/images/rotator/AgeOfConan4.jpg
http://community.ageofconan.com/conan/frontend/files/CONTENT/aoc_siege_4.jpghttp://community.ageofconan.com/conan/frontend/files/CONTENT/GCSiege.jpg
http://img213.imageshack.us/img213/5631/feroxizpicture000wb0.png
Sortrak