Já, ég vildi nú bara gera eitthvað hérna og ákvað að skrifa smá um World of WarCraft þar sem ég spila hann núna. :P

World of Warcraft er Massively Multiplayer Online Role Playing Game (MMORPG) og er hægt að velja milli tveggja liða, Alliance og Horde. :3

Alliance er með eftirtalin “race”:

Human
Dwarf
Gnome
Night Elf

Horde með eftirtalin “race”:

Orc
Troll
Undead
Tauren


Svo getur þú valið þér “class”, eftirtaldir “classar” eru í leiknum eins og er:

Warrior
Paladin
Mage
Warlock
Priest
Rogue
Hunter
Druid
Shaman

Tveir af þessum eru bara fyrir annaðhvort liðið,

Paladin er bara fyrir Alliance og Shaman er aðeins fyrir Horde.

Það eru til margir þjónar og það er meirisegja til evrópsk útgáfa af leiknumn og Amerísk og þarf að kaupa viðeigandi útgáfu til þess að spila á viðeigandi þjónum.

ÉG er ekki með töluna á hreinu hvað það kostar á mánuði að spila World of WarCraft en ég held að það sé c.a 1000-1200 kr. á mánuði. Annars er hægt að kaupa “gamecard” sem leyfir þér að spila í tvo mánuði og geturu nælt þér í svoleðis í næstum hverri einustu verslun sem selur tölvuleiki. Hvert “gamecard” kostar c.a 2500 kr. og er það bara eitt lítið kort með skafnúmeri á sem þú svo stimplar inn á netið og kaupir þér credit.

Þegar inn í leikinn er komið geturu svo valið ‘Normal’, ‘PVP’, ‘Roleplaying’ og ‘Roleplaying & PVP’ servera, einnig er hægt að finna sér servera undir ákveðnum tungumálum eins t.d. þýsku og frönsku.


Ég veit ekki mikið um sögu World of WarCraft eða WarCraft leikjanna en eitt veit ég, að Horde eru ekki vondu kallarnir, Það eru alliance sem sviku bandalagið milli Alliance og Horde. (Þetta fékk ég frá vini mínum, leiðréttið mig ef mér skjátlast)


Ég persónulega hef ekki spilað World of WarCraft mjög mikið og hef bara spilað PVP server, hann virkar þannig að alliance og horde geta drepið hvorn annan, á Horde svæði geta Alliance ekki ráðist á horde nema Hordinn ráðist fyrst á Allianceinn og svo öfugt, svo eru líka til eitthvað competion or some territory þar sem horde geta ráðist beint á alliance og öfugt.

Ég veit hinsvegar að sögn vini mínum að á Roleplaying serverum býrðu til þína eigin sögu bakvið karaterinn þinn og spilar hann svo. Svo er það Roleplaying & PVP sem eru bara þessar tvær tegundir blandaðar saman. Svo er Normal sem ég veit ekki miið um, ætli það sé ekki bara svona… “Normal” ? :)

Hægt er að levela frá level 1 og upp í level 60 en svo er að fara koma aukapakki sem gerir þér kleift að fara uppí level 70. :)

En þegar þú ert kominn á level 60 er leikurinn ekki búinn, þá getur maður farið að gera allt þetta skemmtilega. :) Eins og instönce og allskonar. :) Veit ekki með RPG og Normal serverana, samt. :P

Leikurinn snýst mikið út á quest og geturðu fundið quest nánast alls staðar. Oft geturðu samt þurft að ganga lengi, lengi og meira að segja stundnum lengi, lengi, LENGI ! En það er nú oftast bætt upp með góðum verðlaunum. :) Ég tala nú af eigin reynslu en mér finnst mjög gott kerfið varðandi vandamál, þú sendir issue með sérstökum help takka og lýsir vanda þínum. Fljótlega mun svo GM tala við þig og spyrja hvort þú hafir tíma til að ræða vandamál þitt. Mörgum finnst þeir hafa lélegt GM system en mér finnst það MJÖG gott miðað við aðra leiki.

Einnig stuðlar World of WarCraft 100% að addonum, hægt er að niðurhala addons alls staðar af netinu og gera þau þér kleft að vera fljótari að bregðast við, allskonar sjálfvirknidót og þess háttar..

Battlegrounds er einn hlutur sem mér finnst mjög skemmtilegur við World of WarCraft, þar ferðu inn á sérstakt svæði og berst á móti hinu liðinu, þ.e.a.s. horde eða alliance. Annað liðið hefur svo sigur og fær vegleg verðlaun :P. (I think, ég fékk allaveganna ^^)

Að lokum vil ég bara… bara… Þakka fyrir mig.. og… og hérna bara… Bless. :) Vona að ykkur líkaði þessi grein mín. :)
Nei