
Þetta er coverið á nýjustu plötu sænsku black metal hljómsveitarinna Funeral Mist. Hún kom út 23.feb síðastliðin.
Ég veit eiginlega ekkert um þessa hljómsveit annað en mér finnst hinir 2 diskanir drullu góðir og hlakka til í að heyra í þessum og vona að sem flestir skoði hann.
Endilega þeir sem hafa heyrt í honum segja sína skoðun.