Nýjasta plata Gorgoroth og fyrsta platan síðan að nafndeiluni við God Seed lauk.
jæja þá er komin ný plata með snillingunum úr Ensiferum og ég verð að segja að hún fer á legendary rekkann.
Raging Steel er önnur plata germönsku Thrash Metal hljómsveitarinnar Deathrow.
Þetta er semsagt coverið af fyrstu full length plötu dönsku technical death metal sveitarinnar Iniquity. Heitir platan Serenadium og var gefin út '96. Þessi er með þeim rosalegri sem ég hef heyrt.