Absorbing the Disarray..Mjög góður diskur.
Var að fá eintak sent til mín. Búinn að hlusta á diskinn 2x
Nýji diskur meistaranna í Defeated Sanity sem er eitt af mínum uppáhálds brutal deathmetal böndum. Technical Brutal Deathmetall sem gerist ekki betri.
Meyhna'ch eða Willy Roussel, maðurinn á bakvið Mütiilation. Klikkað band frá Frakklandi og var hann innan LLN á sínum tíma en svo rekinn úr þeim samtökum árið 96' fyrir eiturlyfjafíkn sína.
Tók eftir því að það er hvergi myndir af meisturunum úr All shall perish hér þannig
Þetta er coverið á Transformalin með Diagnose: Lebensgefahr sem er project hjá Nattramn úr Silencer. Silencer hættu vegna þess að Nattramn va lagður inn á geðspítala og hann fékk að gera þessa plötu sem hluta af meðferð sinni þar. Þessi diskur er helvíti góður en er samt ekki mikill metall heldur ambient.