Hverjir eru þessir ungu piltar?
Taake er stofnað í Bergen í Noregi árið 1995. “Over Bjoergvin Graater Himmerik” eða “Over The Crying Sky of Bjoergvin” var gefinn út árið 2002. Bjoergvin er upprunalega nafn Bergen. Góður Black metall. Glæsilegur diskur.