Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.749 eru með Metall sem áhugamál
58.514 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.886 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Forgotten Woods - As the Wolves Gather (6 álit)

Forgotten Woods - As the Wolves Gather Forgotten Woods er black metal hljómsveit frá Noregi, stofnuð árið 1991. Þeir hafa gefið út sjö demo og þrjár breiðskífur. Fyrsta breiðskífan þeirra var kölluð As the Wolves Gather og var gefin út árið 1994. Það eru átta lög á plötunni.

1. Eclipsed
2. As the Wolves Gather
3. In My Darkest Visions
4. Winter
5. Grip of Frost
6. Dimension of the Blackest Dark
7. Svartedauden
8. Through Dark and Forgotten Valleys

Þeir singja um dulspeki og náttúruna.

Myspace:
http://www.myspace.com/forgottenwoods

Hér er hægt að downloada plötunni:
http://rapidshare.com/files/29096676/Forgotten_Woods_-_As_The_Wolves_Gather-1994_Black__Doom_Metal__Norway_.rar.html

Þetta er mjög ógnvekjandi diskur og er nú eiginlega eins og flest allur annar underground black metall, en það kemur í flestum lögunum svona gítarsóló sem er mjög skemmtilegt.
Ég mæli með þessari plötu, hún er alveg helvíti skemmtileg.

Shogun (18 álit)

Shogun shogun sigurvegarar músiktilrauna 2007 að spila á úrslitakvöldi músiktilrauna 2008.

Peste Noire (11 álit)

Peste Noire Macabre Transcendance… þrusu gott demo frá 2002. Enginn black metalhaus ætti að missa af þessu. Þeir eiga enga heimasíðu eða myspace því samkvæmt þeim er það ekki nógu Kvlt eða einhvað álíka og svo að “Undeserving masses” fái ekki að heira tónlistina þeirra

Fan Myspace :
http://www.myspace.com/pestenoire
http://www.myspace.com/pestenoiremetal

Download Link :
http://www.megaupload.com/?d=UF4YBODD

íslenskur svartmálmur að brillera (19 álit)

íslenskur svartmálmur að brillera já hérna eru þeir kvltgoatmama og negrobutcher666 að sýna hin íllu hlið svartmálmsins í svartaskógi í svarfaðardal það eru nú ekki margir svartmálmshundar sem nota ösku úr birkitré sem er búið að bölva með svarta galdri sem corpse paint flestir nota bara einhvern öskudagslit sem kostar 300kall í leikbæ já þetta eru sko alvöru gæjar sem kalla ekki alt ömmu sína

The Black Dahlia Murder (15 álit)

The Black Dahlia Murder Rakst á þetta band fyrir svona einu og hálfu ári og hef verið hooked síðan. Svo varð ég líka að deila þessari ótrúlega flottu mynd af þeim með ykkur

Fyrir þá sem hafa ekki kynnt sér þetta er þetta deathcore með smá grind/black töktum inn á milli (Eða það fannst mér allavega, each to their own)

Myndband við Statuory Ape af plötunni Miasma;
http://youtube.com/watch?v=lIKuXnzuYGs
og svo Funeral thirst, sem er af plötunni Unhallowed;
http://youtube.com/watch?v=JBHNiebX2Mo&feature=related

OG EITT ENN !! er það ég eða er söngvarinn doldið líkur Jack Black ?

Dillinger escape plan. (13 álit)

Dillinger escape plan. alveg yndislega spilt tónlist. og þeir sem hafa ekki heyrt í henni bara verða að lúkka hana upp.

Trivia!!!! (2 álit)

Trivia!!!! hvaða hljómsveit er þetta?

trivia (21 álit)

trivia þetta skýrir sig sjálft

/metall (14 álit)

/metall Viðeigandi mynd en spurningin er : hver er hann?

spontanius black metal pose (23 álit)

spontanius black metal pose teiknað skegg og gleraugu ist krieg(ekki ég)

laptops ist Kvlt(ég)

pedal to the metal

maríu lappir eru til vinstri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok