The Jester Race með In Flames. Fór til Valda í fyrsta sinn á mánudaginn og skellti mér á þennan :) sé alls ekki eftir því, mjög nettur melódískur dauðametall
Já, hér má sjá grallaraspóann Varg Vikernes aka Greifann, maðurinn á bakvið hina hljómfögru sveit Burzum.