Snilldar hljómsveit! Þetta er lineup-ið þegar diskurinn “Human” kom út.. ég persónulega fíla “Individual Thought Patterns” diskinn mest.Svo dó Chuck Schuldiner á afmælis deginum mínum! =O
Í dag eru tvö ár síðan minn mikli meistari Dimebag Darrell var myrtur á hrottafenginn hátt af geðsjúkum aðdáanda meðan hann var að spila uppá sviði með Damageplan. Ég hvet alla til að nýta daginn í dag til að heiðra minningu hans og blasta Pantera.