Progressive metal hljómsveitin Queensrÿche. Meðal þeirra þekktustu verka er hin stórgóða concept-plata Operation: Mindcrime sem ég mæli með að fólk kynni sér.
Dave Mustaine snillingurinn sem stofnaði Megadeth á afmæli í dag (13. Sept). Dave Mustaine hefur verið minn uppáhalds gítarleikari í mörg ár. Þessi mynd af honum er tekin á Íslandi þegar hann kom hingað 27. Júní. Ég vona að allir baki köku og haldi uppá afmælið hanns :) Það ættla ég að gera.
Þessi mynd var tekin af Íslandsvinunum í Iron Maiden á tónleikum sem þeir héldu til styrktar Clive Burr fv. trommuleikara sveitarinnar (þessi í hjólastólnum) en hann berst við MS sjúkdóminn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..