Cynic - Re-Traced Nýjasta frá Cynic, en á þessu EPi má finna endurtúlkanir af 4 lögum af plötunni Traced in Air sem þeir gáfu út 2008, og að auki eitt nýtt lag, Wheels Within Wheels; sem er kannski eina lagið á plötunni sem líkist eitthvað því Cynic sem maður kynntist á Traced in Air.

1. Space (endurtúlkun The Space For This)
2. Evolutionary (endurtúlkun Evoulutionary Sleeper)
3. King (endurtúlkun King of Those Who Know)
4. Integral (endurtúlkun Integral Birth)
5. Wheels Within Wheels

Núna erum við fyrst komin útí furðulegheit, en ég fílaða!

Á köflum finnst maður þeir vera að koma með einhverjar þungar ambient pælingar í sándið, en á köflum er maður kominn út í basic rokk og ról…

Það eru engin takmörk hjá þessu bandi, mæli með þessu EPi fyrir þá sem hafa haft gaman af Cynic hingað til.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=xQcq_ttM34E