Quantum Catastrophe Artwork! jæja, þá er búið að breyta mæspeisinu hjá úber technical bandinu Brain Drill og búið að láta inn artwork fyrir nýja diskinn, Quantum Catastrophe, sem á að koma út 11 maí í ár. Myndin er eftir Pär Olofsson.

Dylan Ruskin, gítarleikari sveitarinnar hafði þetta að segja um diskinn í viðtali um daginn:

“The album was definitely a huge accomplishment in the chronicling of the drill. The musical dynamics and skill level of everyone in the band have improved much more than the previous album. The songs are more technical and musically diverse but are also well balanced and catchy, including several bass breaks by Ivan Munguia and two songs written and recorded on guitar by him, entitled Awaiting Eminent Destruction and Mercy To None. Stay tuned for more.”

fyrir nokkrum mánuðum síðan eða svo var sett nýtt lag af disknum inn á myspace síðuna þeirra, það heitir Monumental Failure og má hlusta á það hér:

http://www.myspace.com/braindrill