World Painted Blood Ný plata væntanleg frá Slayer núna þriðja nóvember, og hefur hún hlotið nafnið World Painted Blood. Vona að hann verði betri en Christ Illusion. Annars hefur Tom gefið það út að hann sé að verða of gamall fyrir þennan skít þannig að þetta verður væntanlega einn af síðustu Slayer diskunum.

Official Track Listing:

1. World Painted Blood
2. Unit 731
3. Snuff
4. Beauty Through Order
5. Hate Worldwide
6. Public Display Of Dismemberment
7. Human Strain
8. Americon
9. Psychopathy Red
10. Playing With Dolls
11. Not Of This God
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _