Edge Of Sanity - Crimson Þetta er semsagt coverið af fyrstu concept plötu sænsku metal sveitarinnar Edge Of Sanity. Heitir platan Crimson og var gefin út '96. Innihaldi plötunnar er hagað þannig að öll lögin tengjast og mynda eina heild(concept) og eru textarnir ein epísk saga sem er sögð í gegnum plötuna (40 mín). Ég mæli eindregið með því að hlustendur lesi textana á meðan það hlustar á lagið.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=h9i-jaMaEpo

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=kO4y4jxc3WU

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=0YeKZpfnmfk

Áhugasamir finna restina sjálfir.