Bathory - Under The Sign Of The Black Mark Under The Sign Of The Black Mark er þriðja stúdíoplata sænsku Black Metal hljómsveitarinnar Bathory sem er af mörgum talin fyrsta alvöru Black Metal hljómsveit heims.

Hljómsveitarmeðlimir:

Quorthon - gítar, bassi, söngur, synth.
Paul Pålle Lundburg - trommur.
Christer Sandström - bassi(auka).

Útgáfuár: 1987
Tengund tónlistar: Black Metal
Lengd: 35:55

Lagalisti:

Nocternal Obeisance
Massacre
Woman of Dark Desires
Call from the Grave
Equimanthorn
Enter the Eternal Fire
Chariots of Fire
13 Candles
Of Doom
Outro

Linkar:

http://www.youtube.com/watch?v=xVt5puLmmKA
http://www.youtube.com/watch?v=4APyw5f-mog&feature=related

Svo geta menn vafrað þarna um og hlustað á hin lögin. Svo mæli ég með því að menn einfaldlega kaupi þetta meistarastykki.